Ofbeldishrinan í Írak ...

Bandaríkjaforseti segir að aukinn herafli í Írak muni „stöðva ofbeldishrinuna“ þar, ef rétt er með farið. Hef ég ekki heyrt eitthvað svipað áður? Hverjir voru það annars, sem áttu upptökin að þeirri „ofbeldishrinu“ sem um er rætt? Reyndar er það sérstætt að kalla innrás í fullvalda ríki ofbeldishrinu.

 

Man ég það annars ekki rétt, að tilgangi innrásarinnar sé þegar náð? Að búið sé að tryggja, að hagnaðurinn af gríðarlegum olíuauði Íraks muni renna í vasa olíurisanna sem standa að baki Bush forseta?

 

P.s.: Kötturinn hefur engar áhyggjur af þessu.

 
mbl.is Bush sendir 20 þúsund hermenn til viðbótar til Íraks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband