12.1.2007
Ţađ skyldi ţó aldrei vera ...
... ađ mađur fćri ađ stúdera gítargrip á Netinu. Ég sé á bb-vefnum ađ Mugison, minna ţekktur sem Örn Elías Guđmundsson, er farinn ađ bjóđa upp á svoleiđis. Annars eru ţetta alveg magnađir feđgar, Mugison og Papamug eđa Mugipapa, öđru nafni Guđmundur Kristjánsson (Muggi) hafnarstjóri á Ísafirđi. Ég bíđ eftir ţví ađ Reynir Traustason fćri ćvisögu Mugga í letur. Annars geri ég ţađ sjálfur.
Á föstudaginn langa fyrir nokkrum árum lásum viđ Elfar Logi Hannesson leikari og Eiríkur Örn Norđdahl skáld og Nýhil-isti gervalla Passíusálmana í Ísafjarđarkirkju. Mugison flutti tónlist sína í bakgrunninum en myndbönd Jóhannesar Jónssonar rúlluđu á tjaldi. Ţetta fannst ýmsum skrítiđ teymi í kirkju, nánast súrrealískt. Samt held ég ekki ađ séra Hallgrímur eđa Drottinn hafi kvartađ.
En međ gítargripin - líklega er ţetta sirka hálfri öld of seint fyrir mig.
P.s.: Lćt fylgja mynd af feđgunum, tekna á bar í Malasíu fyrir eitthvađ fimm-sex árum.
bb.is 12.01.07 Mugison kennir gítargrip á heimasíđu sinni
bb.is 08.04.04 Elfar Logi, Hlynur Ţór og Eiríkur Örn flytja Passíusálmana í Ísafjarđarkirkju
Athugasemdir
Aldrei of seint ađ gera ţađ sem manni lagnar til.
Takk fyrir árin í r-nesinu.
Heiđar Birnir, 12.1.2007 kl. 12:28
Ég panta eintak af bókinni ţegar ţú ert búinn ađ skrifa hana :)
Ágúst Dalkvist, 12.1.2007 kl. 12:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.