Undarleg tengsl

Skrítið hvernig ég kenni tómleika af svipuðu tagi við fréttir af hengingunum í Írak og fregnir af sístækkandi uppistöðulóni Kárahnjúkavirkjunar. Ekki svo að skilja að ég mæli bót voðaverkum Saddams. Málið snýst ekki um það. Ekki svo að skilja að ég sé á móti framförum á Íslandi. Málið snýst ekki heldur um það.

 

Um hvað þá?

 

Það er eitthvað svo endanlegt við þetta. Eins og með árið sem er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka og allt það.

 

Líklega skilur ekki nokkur maður hvað ég er að fara ...

 
mbl.is Írösk stjórnvöld staðfesta aftöku samstarfsmanna Saddams
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst Dalkvist

skil nákvæmlega hvað þú átt við.

Ágúst Dalkvist, 15.1.2007 kl. 11:12

2 Smámynd: Hlynur Þór Magnússon

Ég held að miklu skipti, að í báðum tilvikum er um stjórnvöld að ræða - stjórnvöld sem taka fólk af lífi, stjórnvöld sem taka náttúruna af lífi ...

Hlynur Þór Magnússon, 15.1.2007 kl. 11:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband