27.2.2007
Ísafjörđur: Viđ skál síđan fyrir jól
Slétt silfurplata er hömruđ á steđja - dögum saman, vikum saman. Reyndar er hún ekki lengur slétt; viđ fyrsta högg byrjar hún ađ taka á sig mynd. Nákvćmlega ţar sem platan nemur viđ steđjann ţarf hamarinn ađ hitta. Viđ ţađ ţenst silfriđ og ţéttist. Međ kerfisbundinni nákvćmni, međ tilfinningu fyrir efninu, og međ óbilandi ţolinmćđi, er hćgt ađ gefa silfrinu form á ţennan einfalda en ákaflega seinlega hátt. Viđ hömrun harđnar silfriđ og hćttir ađ láta ađ stjórn. Svo ađ silfriđ rifni ekki ţarf ađ glóđhita ţađ. Ţá verđur ţađ aftur mjúkt. Og áfram er haldiđ ađ hamra. Pétur Tryggvi Hjálmarsson silfursmiđur á Ísafirđi hefur veriđ ađ hamra eina plötu síđan fyrir jól - í meira en tvo mánuđi. Platan verđur smátt og smátt ađ einhverju. Platan og mađurinn eigast viđ. Ţegar vel gengur verđur hún listaverk; mađurinn listamađur. Skál!
30.12.2006 Pétur Tryggvi - bćjarlistamađur Ísafjarđarbćjar
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 01:56 | Facebook
Athugasemdir
Vá! Glćsilegir gripir!
Heiđa B. Heiđars, 27.2.2007 kl. 00:28
Ţetta er allt sami gripurinn ...!
Hlynur Ţór Magnússon, 27.2.2007 kl. 00:29
Glćsilegur gripur. Hugmyndaflug, elja, natni og nákvćmni. Ţar skilur á milli okkar međaljónanna og listamannsins. Enn og aftur, glćsilegur gripur.
Halldór Egill Guđnason, 27.2.2007 kl. 10:56
Undurfögur skál !!
Snorri Hansson, 27.2.2007 kl. 11:51
ótrúlega fallegur hlutur !
birna, 27.2.2007 kl. 15:01
Ómć!!! Sé ţađ núna! Frábćrt.... hvađ ćtli mađur ţurfi ađ reiđa fram marga peninga fyrir svona skál?
Heiđa B. Heiđars, 27.2.2007 kl. 17:53
Hvor mange penge?
Á listaverkasölu erlendis myndi ţessi skálar-skúlptúr Péturs Tryggva vćntanlega kosta sem svarar um 2,5 milljónum króna. Áđur hefur hann smíđađ ţrjár skálar í sama stíl, sem hann hefur ţróađ sjálfur eins og öll sín verk, en allar minni en ţessa. Tvćr af ţeim voru seldar í galleríi í Danmörku á síđasta ári fyrir sem svarar um 1,8 og 1,2 milljónum íslenskra króna. Ţá ţriđju og minnstu smíđađi hann samkvćmt pöntun hérlendis fyrir tćpa hálfa milljón króna. Ţess ber ađ geta, ađ fyrir skálarnar sem fyrr voru nefndar fékk listamađurinn í sinn hlut einungis um helming af söluverđinu í listaverkasölunni.
Loks skal áréttađ ađ Pétur Tryggvi er međal virtustu silfurlistamanna Danmerkur, ţar sem hann starfađi um langt árabil, og ţar međ einn af ţeim bestu í heimi ...
http://www.alia.dk/tryggvi/achievements.asp
Hlynur Ţór Magnússon, 27.2.2007 kl. 23:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.