Og tíminn líður

Með aldrinum lítum við stöðugt oftar yfir farinn veg. Í æsku er ekkert að baki, allt framundan. Á efri árum er flest að baki, fátt spennandi framundan. Þess vegna er meira gaman að líta um öxl. Eða er það gaman? Annars vegar er liðinn tími röð góðra minninga, hins vegar eitthvað allt annað. Fer eftir hugarfarinu á hverri stund.

 

Ef ég hefði nú bara farið í þessa átt en ekki hina einhvern tiltekinn dag.

 

En hvað er að fást um það.

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolgrima

Innilegar hamingjuóskir með daginn , megir þú líta til baka mörg ár enn!

Kolgrima, 5.3.2007 kl. 07:49

2 Smámynd: Jónína Sólborg Þórisdóttir

Hey hann er fiskur - til hamingju með daginn

Jónína Sólborg Þórisdóttir, 5.3.2007 kl. 07:57

3 Smámynd: Haukur Nikulásson

Til hamingju með daginn. Og hverju viltu þakka að þú hafir náð svona háum aldri?

Haukur Nikulásson, 5.3.2007 kl. 08:22

4 Smámynd: Sigríður Jósefsdóttir

Sumir lifa í fortíðinni / og sjá því bara skammt. / En aðrir eiga afmæli / og eldast ekkert samt.  Hamingjuóskir með daginn, kveðjur,

Sigríður Jósefsdóttir, 5.3.2007 kl. 09:42

5 Smámynd: Hlynur Hallsson

Til hamingju með afmælið nafni! Bestu kveðjur,

Hlynur Hallsson, 5.3.2007 kl. 09:43

6 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Já, áttu afmæli í dag - til hamingju með það! Og hvað ertu svo gamall, stúfur...?

Greta Björg Úlfsdóttir, 5.3.2007 kl. 10:03

7 Smámynd: Ágúst Dalkvist

Til hamingju með daginn meistari

Ágúst Dalkvist, 5.3.2007 kl. 10:57

8 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Til hamingju með afmælið.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 5.3.2007 kl. 11:04

9 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Að skoða fortíðina hefur sömu kosti fyrir okkur og fyrir listmálarann að bakka frá verki sínu og skoða heildina.  Maður getur litlu ráðið með útkomuna ef maður er alltaf með nefið ofan í myndinni.  Til hamingju með daginn meistari.

Jón Steinar Ragnarsson, 5.3.2007 kl. 11:16

10 Smámynd: Ester Júlía

Innilega til hamingju með daginn!!!! 

Ester Júlía, 5.3.2007 kl. 12:34

11 Smámynd: Valdimar Gunnarsson

Til hamingju með afmælið - ég kem fljótlega á eftir þér en ég er ekki svo mjög upptekinn af fortíðinni. Hún er hvort eð er liðin - mér finnst framtíðin miklu meira spennandi því ég hef litla hugmynd um hvernig hún verður.

Valdimar Gunnarsson, 5.3.2007 kl. 17:34

12 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Til lukku með daginn.

Vilborg Traustadóttir, 5.3.2007 kl. 21:30

13 Smámynd: Sveinn Ingi Lýðsson

Innilegar haminguóskir á afmælisdaginn. 

Sveinn Ingi Lýðsson, 5.3.2007 kl. 22:29

14 Smámynd: erlahlyns.blogspot.com

Til hamingju

erlahlyns.blogspot.com, 5.3.2007 kl. 23:08

15 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Til hamingju með afmælið minn kæri!!

Heiða B. Heiðars, 6.3.2007 kl. 00:16

16 Smámynd: Hlynur Þór Magnússon

Bestu þakkir fyrir kveðjurnar, kunnir sem ókunnir málvinir.

Svör við spurningum:

Haukur. - Heppni. Eða óheppni.

Greta Björg. - Sesstíu, bráðum sjötíu.

Benedikt. - Já, hef mjög lítið teflt áratugum saman.

Hlynur Þór Magnússon, 6.3.2007 kl. 07:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband