Ţegar bloggarar skúbba ...

Fyrir rúmum mánuđi sagđi Steingrímur Sćvarr Ólafsson (Denni) frá ţví á Vísisblogginu, ađ Dorrit Moussaieff forsetafrú hefđi slasast í skíđaferđalagi í Bandaríkjunum. Bloggiđ var birt kl. 14.52 en frétt um máliđ birtist ekki fyrr en kl. 16.27 á visir.is. Frétt af slysinu birtist kl. 15.29 á mbl.is. Visir.is sagđi í frétt sinni ađ upplýsingar um máliđ hefđu fyrst komiđ fram á bloggi Steingríms.

 

Núna má lesa á mbl.is athyglisverđa frétt um ţjófnađ á veisluföngum og fleiru og handtöku glćpagengis frá Austur-Evrópu fyrir nokkrum dögum. Vitnađ er í frétt í Ríkisútvarpinu í dag.

 

Eins og fleiri hafa bent á, ţá greindi einn af eđalbloggurunum hér á Moggabloggi ítarlega frá ţessu í fyrradag (!) og vakti mikla athygli sem von var. Nema hjá blađamönnum og fréttamönnum sem virđast ekki fylgjast međ öđru en fréttatilkynningum frá stofnunum og birtingu fréttatilkynninga frá stofnunum hjá öđrum fréttaveitum.

             

(Innskot síđar: Nei, ţetta síđasta var dálítiđ ósanngjarnt eđa rúmlega ţađ).

          

Ekki er vitnađ í fyrstu heimildina ađ ţessu sinni eins og í dćmi Denna.

                    

Eru bloggarar smátt og smátt ađ taka viđ vaktinni af hinum hefđbundnu fréttaveitum?

             

Vćri e.t.v. rétt ađ fréttaveiturnar hefđu mannskap á bloggvakt?


mbl.is Erlent glćpagengi stal fiskveislu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: erlahlyns.blogspot.com

Ég held hreinlega ađ sumar fréttaveitur séu međ fólk á bloggvaktinni. Nógu mikiđ er allavega vitnađ í blessađa bloggarana. 

erlahlyns.blogspot.com, 7.5.2007 kl. 19:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband