Minni auðmjúklegast á Bermúdaskálina

Silfur á Ólympíuleikum besti árangur Íslendinga í hópíþrótt? Hvað með Bermúdaskálina sem íslenska sveitin vann í Yokohama 1991? Keppnin um Bermúdaskálina er heimsmeistaramótið í brids og fer fram annað hvert ár. Í fyrra sigruðu Norðmenn en þá var keppnin haldin í Kína. Með því að minna á þetta er ég hreint ekki að gera lítið úr glæsilegum árangri handboltaliðsins.
mbl.is Ísland í 2. sæti á ÓL
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bridge tölum við um...  En aftur á móti aldrei hægt að taka það af okkar mönnum að við tókum þá skál í den, en þessi árangur er allt öðruvísi þar sem þjóðin stendur meira á bak við menn í handboltanum frekar en í bridge-inu því miður..

Bara til hamingju allir........ 

Arnar (IP-tala skráð) 24.8.2008 kl. 09:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband