27.12.2006
Kötturinn og rjúpurnar
Heimiliskötturinn fór út ađ fá sér frískt loft í gćrmorgun eins og venjulega. Svo leiđ og beiđ og ekkert bólađi á honum. Ţegar ađ var gćtt voru sex rjúpur á beit í garđinum (ef sagt er ađ rjúpur séu á beit), ađeins fáeina metra frá húsinu. Kötturinn er bráđungur og virđist ekki mjög hugumstór. Ađ minnsta kosti lét hann ekki sjá sig fyrr en rjúpurnar voru farnar.
Heimsókn rjúpnanna bar upp á annan jóladag. Ţćr hafa líklega taliđ sér óhćtt ţar sem heilt ár er ţangađ til jólarjúpur verđa nćst á borđum.
Í dag hefur kötturinn ekki viljađ fara út.
Athugasemdir
Vonandi vex honum hugur og ásmegin međ aldrinum ţannig ađ hann veiđi rjúpur í jólamatinn ađ ári ...
Hlynur Ţór Magnússon, 27.12.2006 kl. 21:13
Ég frétti af ketti sem nú fyrir jólin kom heim međ nokkrar rjúpur, samanbundnar. Fallega hugsađ hjá honum, nú ţegar svo erfitt virđist ađ fá rjúpur á diskinn sinn. Fyrrum eigendur rjúpnanna hafa ţó líklega ekki hugsađ fallega til hans.
erlahlyns.blogspot.com, 28.12.2006 kl. 19:18
Ţó ţađ nú vćri, Anna! Ţađ er stutt síđan ég frétti af talsvert miklum skyldleika okkar - frćndgarđur í Kjósarsýslu sálugu. Ţú ćttir ađ vita ţetta flestum betur - ég sé á heimasíđunni ţinni ađ ţú ert í stjórn Ćttfrćđifélagsins.
Hlynur Ţór Magnússon, 28.12.2006 kl. 22:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.