Nú verða sagðar veðurfregnir

Hér frusu árin ekki saman, þó að litlu munaði. Vindur var mjög hægur af austnorðaustri. Úr þessu má lesa sitthvað um árið sem er að byrja. Þannig verður sumarið fremur þurrviðrasamt hér um slóðir og fremur sólríkt og hlýtt. Veturinn verður hægviðrasamur og fremur kaldur og snjóalög nokkur. Jólin verða hvít.

Í Jónsbúð á Reykhólum selst meira af skyri en verið hefur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Þór Magnússon

Leyfi mér að gera athugasemd við eigin færslu:

Hvernig stendur á því, að hún er skráð kl. 06.28 en jafnframt kemur fram að henni hafi verið breytt sama dag kl. 06.26? Er ég eitthvað ruglaður eða kerfið?

Þegar stórt er spurt ...

Hlynur Þór Magnússon, 1.1.2007 kl. 16:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband