Elliheimilið Vestfirðir

Vestfirðingum er ekki aðeins að fækka, þeir eru líka að eldast, eftir því sem fram kemur á fréttavef Bæjarins besta á Ísafirði. Það væri skrítið ef maður eltist ekki! hefði séra Baldur í Vatnsfirði væntanlega sagt. Hvað sem því líður, þá eru megindrættirnir skýrir: Yngra fólkið fer í burtu og fjölgar sér þar, eldra fólkið situr eftir. Og eldist ennþá meira.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Þór Magnússon

Það er meira en nóg vinna - fyrir láglaunafólk. Útlendingum fækkar ekki á Vestfjörðum. Er ekki alltaf verið að tala um að það sé svo mikið af nýbúum starfandi á elliheimilum?

Hlynur Þór Magnússon, 3.1.2007 kl. 10:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband