Svona eiga sýslumenn ađ vera

Vegurinn um Arnkötludal er eitt af hugarfóstrum Jónasar Guđmundssonar sýslumanns í Bolungarvík. Samgöngumál á Vestfjörđum, og raunar samgöngumál yfirleitt, hafa um árabil veriđ hugđarefni Jónasar. Langt er síđan hann stofnađi sérstakan vef um ţessi efni, auk ţess sem einkahlutafélagiđ Leiđ er framtak hans.

 

Vegur um Arnkötludal (Tröllatunguleiđ), milli Steingrímsfjarđar í Strandasýslu, skammt frá Hólmavík, og Gautsdals í Reykhólahreppi (Geiradalshreppi hinum gamla), skammt frá Gilsfjarđarbrú, verđur hrein bylting í samgöngumálum á Vestfjarđakjálkanum.

 

Önnur bylting er vćntanleg vegarlagning í Gufudalssveitinni gömlu, ţar sem sneitt verđur hjá hálsunum illrćmdu, Hjallahálsi og Ódrjúgshálsi, helstu tálmunum á leiđinni milli Reykjavíkur og suđursvćđis Vestfjarđa.

      

AG-kort-stort
mbl.is Vegur um Arnkötludal bođinn út á nćstu dögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Ţór Magnússon

Mér líst ekkert á jarđgöngin. Fyrir ţví hef ég ýmis rök, sem ég tek kannski saman viđ tćkifćri. Í fréttum af ţessum kosti hafa t.d. ekki komiđ fram, ađ ég best veit, upplýsingar um ţau náttúruspjöll, sem einnig honum myndu fylgja.

Hlynur Ţór Magnússon, 11.1.2007 kl. 12:50

2 Smámynd: Ólafur fannberg

kvitt

Ólafur fannberg, 11.1.2007 kl. 13:30

3 Smámynd: erlahlyns.blogspot.com

Kvitt?

erlahlyns.blogspot.com, 11.1.2007 kl. 19:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband