Guđjón bak viđ tjöldin

Ekkert skil ég í Guđjóni Arnari Kristjánssyni, formanni Frjálslynda flokksins, ţeim ágćta og elskulega manni. Algengt er ađ stjórnmálaforingjar geri „korteri fyrir kosningar“ eitthvađ sem hristir upp í fólki. Ţađ gerir Guđjón ađ vísu núna. En - venjulega reyna menn ţá ađ gera eitthvađ sem verđa mćtti viđkomandi flokki til framdráttar.

 

Skelfing finnst mér ţađ óklókt hjá Guđjóni ađ taka opinbera afstöđu međ Magnúsi Ţór Hafsteinssyni gegn Margréti Sverrisdóttur í varaformannsstarfiđ. Hefđi nú ekki veriđ skynsamlegra ađ blanda sér ekki í máliđ, heldur leyfa flokksţinginu ađ velja í friđi? Hefur flokksţingiđ ekki nćgilega dómgreind til ađ velja á milli?

 

Lítiđ veit ég um mannjöfnuđ ţeirra Magnúsar og Margrétar. Enda snýst máliđ ekki um ţađ.

 

En auđvitađ ţekkir Guđjón bak viđ tjöldin margt sem ég veit ekkert um.

 

– – –       

Neđanmáls:              

mbl.is 17.01.07 Reikningsskekkja orsakađi afhöfđun viđ hengingu í Írak 

Spyrja má: Lá ekki líka einhver reikningsskekkja ađ baki innrásinni í Írak? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband