Nýja fréttastefið í Ríkisútvarpinu

Það er komið nýtt stef á undan fréttunum í Ríkisútvarpinu. Í staðinn fyrir skýra og kraftmikla tóna sem kunngerðu fréttalesturinn er komin einhver skelfileg flatneskja, loðmulla, dauðyflismúsík. Er bara verið að breyta breytinganna vegna? Kannski er ég svona íhaldssamur, en mér finnst þetta eiginlega hið versta mál.

 

Ekki er það nú alltaf stórvægilegt sem maður getur nöldrað yfir ...

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Takk fyrir athugasemdina sem þú sendir mér um daginn en þurrkaðist út fyrir algjöran klaufaskap minn. Vildi bara láta þess getið!

Sigurður Þór Guðjónsson, 3.2.2007 kl. 00:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband