22.2.2007
Titringur á heimasíđu SnowGathering ...
[Uppfćrt] Breytingar hafa veriđ gerđar á vef hinnar umdeildu ráđstefnu 2007 SnowGathering, sem haldin verđur hérlendis í nćsta mánuđi. Felld hefur veriđ brott undirsíđa međ titlinum Attendees, en ţar voru myndir af ţátttakendum ásamt tenglum í klámvefi ţeirra. Međal ţeirra voru vestur-íslensku brćđurnir Hjorleifsson, en á forsíđunni á ţeirra vef er tengill í annan vef sem helgađur er beinum og augljósum skírskotunum til barnagirndar. Líklega ţykir slíkt ekki heppilegt á međan ráđstefnan er undir smásjá hérlendis.
Í yfirlýsingu sem sett hefur veriđ inn á vef SnowGathering er lýst undrun á viđbrögđum viđ fréttum af fyrirhugađri ráđstefnu. Framkvćmdastjóri ráđstefnunnar leggur á ţađ áherslu, ađ allir sem sćki hana séu andvígir barnaklámi og mansali. Ţađ eina sem hćgt vćri ađ gagnrýna dagskrá ráđstefnunnar fyrir sé heimsókn á nektarklúbb, en verđi gerđar athugasemdir af ţví tagi yrđi ţađ ađ teljast hrćsni á hćstu gráđu, ţar sem u.ţ.b. sex löglegir nektarklúbbar séu starfandi í miđborg Reykjavíkur ...
Nú held ég vćri ráđ, ekki síst í ljósi nýlegra yfirlýsinga og samţykkta borgarstjóra og borgarstjórnar, ađ ţetta síđasta verđi tekiđ til athugunar - er miđbćrinn morandi í nektarklúbbum? - jafnframt ţví sem áđurnefnd tilvísun á vef Vestur-Íslendinganna verđi athuguđ betur. Hún samrćmist fremur illa ţví sem fram kemur í yfirlýsingunni á vef SnowGathering um viđhorf ţátttakendanna til barnakláms ...
Viđbót: Komin er ný tilkynning á vef SnowGathering-ráđstefnunnar, ţar sem greint er frá ţví ađ henni hafi veriđ aflýst. Međ fylgir mynd af grindhvaladrápi Íslendinga međ eftirfarandi texta: Endangered whales slaughtered against their own will! - Hvölum í [útrýmingar]hćttu slátrađ gegn vilja sínum!
Viđbót 2: Nú er mér bent á, ađ komin sé mynd af reyđarhval í vinnslustöđ í stađinn fyrir myndina af grindhvalavöđu í fjöru. Textinn er hinn sami; hvalurinn hefur veriđ drepinn gegn vilja sínum.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:04 | Facebook
Athugasemdir
Flott ađ ţeir skuli ekki koma međ ţessa ráđstefnu hingađ, viđ viljum ekki tengjast barnaklámi.
Ester Sveinbjarnardóttir, 22.2.2007 kl. 21:10
FAriđ hefur máske fé betra en ţetta fár yfir ţessum blessuđu lopapeysutúristum er gengiđ út yfir allan ţjófabálk. Ţvílíka hrćsni, sjálfsupphafningu og sjálfsréttlćtingu, hef ég bara ekki séđ í seinni tíđ. Ţetta er ekki í neinu samhengi viđ raunveruleikann og ţessar samţykktir og ađgerđir stjórnvalda og Bćndasamtakanna m.a. standast eingin lög né mannréttindasamţykktir. Ég vona bara ađ klámspírurnar kćri ţetta, ţví ég er handviss um ađ ţau vinna máliđ.
Mér finnst ég búa í ţjóđ sem samsett er af hysteriskum idiotum, svei mér ţá.
Jón Steinar Ragnarsson, 23.2.2007 kl. 02:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.