Ósmekklegt aprílgabb Ríkisútvarpsins

Það er gömul og góð venja að láta fólk hlaupa apríl. Yfirleitt er það á gamansömum og græskulausum nótum. Fjölmiðlar hafa ekki látið sitt eftir liggja í þessum efnum. Enn man ég þegar Stefán Jónsson fréttamaður lýsti ferð svifnökkva á leiðinni upp Hvítá fyrir mörgum áratugum. Að þessu sinni virðist hins vegar sem fréttastofa Ríkisútvarpsins hafi misst fótanna á svelli hins almenna velsæmis.

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Þór Magnússon

Þetta er aprílgabb, smekklegt eða ekki smekklegt.

Hlynur Þór Magnússon, 1.4.2007 kl. 15:16

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

hvar finn ég gabbið?? fyrirgefðu að ég tvísló inn kommenti hér að neðan

Ásdís Sigurðardóttir, 1.4.2007 kl. 16:45

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

aha Heiðmerkurtréin, já smekklaust

Ásdís Sigurðardóttir, 1.4.2007 kl. 16:46

4 Smámynd: Hlynur Þór Magnússon

Nei, færslan mín (með tengingu í ruv-frétt um ræðisskrifstofu í Færeyjum) er gabbið ...

Hlynur Þór Magnússon, 1.4.2007 kl. 16:48

5 Smámynd: Katrín

 Hljóp apríl

Katrín, 1.4.2007 kl. 21:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband