Evróvisjón vatn á myllu VG

Mér finnst gaman ađ fylgjast međ kosningabaráttunni. Helst ađ ég vildi fá meira af skođanakönnunum. Stundum líđa margir klukkutímar á milli. Ţađ er alveg ótćkt.

 

Auglýsingar og áróđursbrögđ flokkanna eru eitt skemmtiefniđ. Geir Haarde skuggalaus í glađasólskini eins og Sćmundur fróđi eftir samskiptin viđ kölska. Grćni framsóknarkallinn fer afturábak og stoppar. Glitnir gerir rauđa Samfylkingarpunktinn ađ sínum. Allt ađ tveggja ára fangelsis krafist yfir Ómari Ragnarssyni fyrir störf gegn íslenskri náttúru. Auglýsingastofa Frjálslynda flokksins setur glćsilegt Íslandsmet í stafsetningarvillum.

               

Ţannig mćtti lengi telja.

           

Og svo er ţađ Evróvisjón.

          

Margir eru gramir, reiđir og sárir vegna úrslitanna í undankeppni Evróvisjón í gćrkvöldi. Ţeir sem af einhverjum ástćđum eru gramir, reiđir og sárir eru líklegri til ađ kjósa stjórnarandstöđuna hverju sinni. Ţeir sem eru gramir, reiđir og sárir eru líklegir til ađ kjósa Vinstri grćna, vegna ţess ađ sćkjast sér um líkir. Snúum sókn í vörn!

             

Og svo er ţađ veđriđ.

             

Gott veđur á kjördag veit á gott hjá sitjandi stjórnarflokkum hverju sinni. Sólskin og fuglasöngur létta lundina. Hvergi skuggi, a.m.k. ekki ţar sem forsćtisráđherrann er. Fólk er ánćgđara og jákvćđara en ella. Og tengir ţetta ósjálfrátt viđ ríkisstjórnina. Einföld ómeđvituđ tengsl. Eins og milli rauđu Glitnispunktanna og Samfylkingarpunktanna. Ţeir sem vilja áfram gott veđur og ekkert stopp kjósa Geir Haarde eđa Ţorgerđi Katrínu eđa Árnasettiđ. Jafnvel skattleysismörkin og kjör ţeirra sem minnst mega sín gleymast í sólskininu.

 

En ef ţađ springur á leiđinni á kjörstađ eđa löggan sektar mann, ţá dregur ský fyrir sólu í sálinni og stjórnarandstađan fitnar.

 

Gleđilegar kosningar!

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er HRĆĐILEGA súr yfir úrslitunum í gćr, en frekar myndi ég plokka af mér táneglurnar međ ryđgađri hrífu en kjósa til vinstri.

*sniff* 

Lilja Haralds (IP-tala skráđ) 11.5.2007 kl. 14:05

2 identicon

Kannski ţarf vont veđur til ađ viđ stöldrum viđ, opnum augun og náum áttum. Ţá getur vont veđur veriđ gott.

Pétur Tryggvi (IP-tala skráđ) 11.5.2007 kl. 14:06

3 Smámynd: Sigfús Ţ. Sigmundsson

Takiđ endilega ţátt í ćsispennandi kosningagetraun:

http://sigfus.blog.is/blog/sigfus/entry/207012/

Sigfús Ţ. Sigmundsson, 11.5.2007 kl. 14:18

4 Smámynd: Báran

Ekki verđa nú úrslitin í Evró til ţess ađ ég drekki mér í ţunglyndi ţó súr séu! Alltént verđa ţau ekki til ţess ađ ég fari svo langt til vinstri  Tel mig meira ađ segja hćgra megin viđ miđjuna óskilgreindu, ţannig ađ kannski er kjöriđ ađ óska eftir ţví ađ ţađ skiptist á skin og skúrir á morgun    

Báran, 11.5.2007 kl. 17:16

5 identicon

  Ég held ţađ séu litlar líkur á ađ ég ţurfi ađ finna mér ryđgađa hrífu (hvađ var ég ađ hugsa í morgun??) ţví Siggi stormur spáđi svo góđu veđri og ţađ er vísindalega sannađ ađ fólk styđur frekar sitjandi ríkisstjórn ţegar veđur er gott 

Lilja Haralds (IP-tala skráđ) 12.5.2007 kl. 04:03

6 Smámynd: Hlynur Ţór Magnússon

Lilja - nútíminn brúkar ekki hrífur nema e.t.v. gamlir framsóknarmenn á flötinni viđ elliheimiliđ. Nútíminn rekur tćrnar undir garđsláttuvélina og fjarlćgir ekki bara neglurnar á tánum ...

Hlynur Ţór Magnússon, 12.5.2007 kl. 04:31

7 identicon

Halló, hefurđu aldrei heyrt um Árbćjarsafniđ?

Geez....  

Lilja Haralds (IP-tala skráđ) 12.5.2007 kl. 12:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband