Stórsigur kvenna í kosningu varamanna í NV-kjördæmi

Konur geta afar vel við sinn hlut unað í Norðvesturkjördæmi að þessu sinni. Hjá öllum flokkum er fyrsti varamaðurinn kona. Auk þess var að sjálfsögðu kona í efsta sætinu hjá eina framboðinu sem ekki náði fulltrúa á þing.

 

Myndirnar sýna annars vegar hið geysiöfluga karlalið NV-kjördæmis á næsta keppnistímabili og hins vegar varamannabekkinn sem annast klappstjórn og kaffisölu í hálfleik.

            

x7 Einar K. Guðfinnssonx7 Einar Oddur Kristjánssonx7 Guðbjartur Hannesson

x7 Guðjón A. Kristjánssonx7 Jón Bjarnasonx7 Karl V. Matthíasson

x7 Kristinn H. Gunnarssonx7 Magnús Stefánssonx7 Sturla Böðvarsson

           

                      

x7 Anna Kristín Gunnarsdóttirx7 Herdís Á. Sæmundardóttirx7 Herdís Þórðardóttirx7 Ingibjörg Inga Guðmundsdóttirx7 Þórunn Kolbeins Matthíasdóttir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Fyndið. Svona er Ísland í dag í landsbyggðarkjördæmunum.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 13.5.2007 kl. 22:11

2 Smámynd: Bergþóra Jónsdóttir

Takk Hlynur fyrir að draga þennan fáránleika svona myndrænt fram.  Þetta er ekki fyndið, bara grátlegt.

Bergþóra Jónsdóttir, 13.5.2007 kl. 23:44

3 Smámynd: Hlynur Þór Magnússon

E.t.v. er rétt að taka fram, að í báðum tilvikum er um stafrófsröð að ræða.

Hlynur Þór Magnússon, 14.5.2007 kl. 00:26

4 Smámynd: Sigríður Jósefsdóttir

Æi, einhver þarf að baka ofan í þá greyin.  Hefði nú samt kosið að sjá Pálínu í þessum hóp.  Hún hefði sómt sér með prýði.  Vona að þú hafir komist á kjörstað.  Kveðjur,

Sigríður Jósefsdóttir, 14.5.2007 kl. 21:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband