20.5.2007
Titringsdagar
Einkennilegur titringur í samfélaginu ţessa dagana eftir ađ stóru flokkarnir ákváđu ađ ganga í eina sćng. Vísbendingar um ađ breyttir tímar séu í vćndum. Tvö dćmi:
Skyndilega var hćtt viđ ađ skipa nýjan ríkissaksóknara ađ svo stöddu. Var tekiđ fram fyrir hendurnar á dómsmálaráđherra?
Guđni Ágústsson landbúnađarráđherra er alveg nýbúinn ađ neita Ađföngum um leyfi til innflutnings á lambakjöti frá Nýja-Sjálandi. Ný umsókn verđur hins vegar lögđ inn á nćstu dögum ...
P.s.: Hér kemur fram ástćđa ţess ađ Pétur Tyrfingsson langar ekkert ađ skilja Frjálslynda flokkinn:
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Rannveig Ţorvaldsdóttir, 20.5.2007 kl. 00:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.