27.5.2007
Engir bananar frá Íslandi
Rakst á ţetta í Morgunblađinu fyrir sextíu árum:
Nokkur bresk blöđ hafa undanfariđ birt rosafregnir um ađ nú vćri hćgt ađ fá nóg af banönum frá Íslandi. Merkt blađ eins og Yorkshire Post skrifar alllanga grein um máliđ og skýrir út hvernig á ţví standi, ađ Íslendingar geti framleitt ţennan lostćta ávöxt. Ţađ er vitanlega hverahitinn, sem veldur ţví.
Auđsjeđ er á öllu, ađ einhver sem hjer hefir veriđ hefir hlaupiđ međ ţessa bananasögu. En hćtt er viđ, ađ ţađ verđi ađ bíđa enn um stund, ađ Bretar fái ađ kitla bragđlauka sína međ íslenskum banönum.
(5. júlí 1947)
Athugasemdir
Ţađ hefur veriđ nóg ađ gera hjá ţér fyrir 60 árum! Og manst ţetta ennţá. Gott hjá ţér góđi!
Heiđar Birnir, 27.5.2007 kl. 19:54
Ég er soldiđ eftirá í blađalestrinum ...
Bestu kveđjur, Heiđar!
Hlynur Ţór Magnússon, 27.5.2007 kl. 20:16
Já sćll Hlynur, eđa kannski er minna ađ gera hjá ţér núna en fyrir 60 árum. Skilst ađ ţađ sé ekki rífandi gangur í tilhugalífi kattardýra á Reykhólum núna, enda helv kuldi, eins og gjarnan er á ţessum tíma árs. Ţetta er samt ţörf ábending, fyrir einhverja!!
Bestu kv. frá Tálkna
Ingólfur Kjartansson, 27.5.2007 kl. 23:11
Bendi á vefslóđina http://www.snjafjallasetur.is/ sem er bara ekert nema fróđleikur frá ţví jafnvel löngu fyrir 1940.
Kv
IK
Ingólfur Kjartansson, 27.5.2007 kl. 23:14
Ţessi trú er enn viđ lýđi í dag. Einhvern tímann í fyrra hitti ég strák sem sagđi mér ađ Ísland vćri međal ţeirra landa sem flyttu út flesta banana. Ég vildi nú ekki kannast viđ ţetta en hann gaf sig ekki. Sagđist vera nýbúinn ađ lesa ţetta. Ég röflađi eitthvađ um gúrkur og tómata en fékk hann ekki ofan af ţessu međ bananana.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 28.5.2007 kl. 00:32
Í gróđurhúsi Landbúnađarháskólans í Hveragerđi er ađ finna forláta bananatré sem ku vera ţađ eina á landinu. Einhvern tímann heyrđi ég einnig ađ bananar vćru ekki framleiddir í öđrum löndum Evrópu. Á sama stađ heyrđi ég ađ ţetta bananatré í Hveragerđinni gerđi ţví Íslendinga ađ mestu bananaframleiđsluţjóđ í Evrópu...og hana nú! Ísland - Bezt í heimi!!!
Sigurđur Viktor Úlfarsson, 28.5.2007 kl. 02:03
Lengi lifi bjúgaldinlýđveldiđ!
Blekpenni (IP-tala skráđ) 28.5.2007 kl. 03:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.