Skilur einhver ţessa frétt?

Ef einhver skilur ţessa frétt, ţá gefi hann sig vinsamlegast fram hér í athugasemdadálkinum. Er búiđ ađ flytja norđurskautiđ suđur ađ Hvítahafi? Ef ég man rétt, ţá er Severodvinsk skammt frá Arkangelsk, sem er á svipađri breiddargráđu og Reykjavík. Eđa er hér um tvö óhöpp ađ rćđa, annađ í dag og hitt sl. fimmtudag, sem mér skilst ađ hafi veríđ í gćr?

                    

Erlent | mbl.is | 27.7.2007 | 12:02

Sprenging í rússneskum kafbáti

Rússneskur kafbátur skemmdist mikiđ í sprengingu sem varđ á norđurskautinu í dag, en veriđ var ađ gera viđ bátinn ţegar sprengingin varđ. Samkvćmt rússneskum fjölmiđlum lést enginn.

Rússneskir embćttismenn hafa ekki viljađ tjá sig hvort um kjarnorkuknúinn kafbát hafi veriđ ađ rćđa eđur ei. Interfax fréttastofan segir enga óvenjulega geislavirkni hafa mćlst í Severodvinsk ţar sem atvikiđ átti sér stađ sl. fimmtudag. Um 215 fermetra svćđi á kafbátaskrokknum skemmdist í sprenginunni segir rússneska útvarpsstöđin Ekho Moskvy.

- - -

Viđbót: Leyfi mér ađ smella hér inn annarri sérkennilegri frétt af mbl.is, sem ég hnaut um fyrir skömmu og vistađi til nánari umhugsunar. Fréttinni fylgdi mynd af Amalíenborg. Líklega er ég bara svona skilningslaus.

Veröld/Fólk | mbl.is | 25.7.2007 | 11:58

Blogg sigurvegaranna

Á blogginu er varla talađ um annađ um ţessar mundir en ađ ég taldi mig eiga möguleika á ađ landa sigri á stórmóti og gerđist atvinnumađur hefur verulega kofa, eđa glćsilegt tónleikahús.

Ţar sem ţrír kylfingar skipstjórnarmenn á fiskiskipa og öryggismálum sjómanna í ţróunarlöndunum međhöndlun hrauna, ţar sem verđi háttađ til Vestmannaeyja, spurđur um viđbrögđ sín viđ skýrslutöku hjá lögreglu og er ţar lítill tími gefist til lesenda blađa međ gagnrýnandinn bađ bandarísku ţátttakendurnir 20 lentu hins vegar einkar auđvelt ađ reikna sig fram til ţessa. Viđburđir en erlendir á ađ samkvćmt kortabók Landmćlinga heitir hann? 3 Frćg ţýsk leikkona verđur orđiđ breytingar virđast hins vegar upp um eitt sćti og er í ţví fimmta.

mbl.is Sprenging í rússneskum kafbáti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţitt er ađ lesa, mitt er ađ skilja.

Véfréttamađurinn frá Dalvík (IP-tala skráđ) 27.7.2007 kl. 14:02

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Steinunn Ólína var einmitt ađ fjalla um ţessa furđulegu frétt međ myndinni frá danmörku.  Something is clearly rotten in the state of Denmark.  Hvort var ţetta á norđurskaurinu eđa í Sverodvinsk?  Eru 215 fermetrar ekki töluvert mikiđ? Mađur hefđi ćtlađ ađ báturinn hefđi sokkiđ.  Ţađ er einhver sumarafleysingalykt af ţessu.  Amalienborg fréttin er samt toppurinn. 

Jón Steinar Ragnarsson, 27.7.2007 kl. 16:33

3 identicon

Ég myndi giska á ađ kafbáturinn heiti Norđurskautiđ og ţannig sé ţessi misskilningur tilkominn viđ ţýđingu fréttarinnar.

Kristján (IP-tala skráđ) 27.7.2007 kl. 23:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband