Anna Pihl og félagar ...

Í gærkvöldi horfði ég á danska lögguþáttinn um Önnu Pihl. Skyldi fleiri áhorfendum en mér hafa orðið hugsað til atviksins við Miðbæjarskólann í gær?

Hitt er svo allt annað mál, að mér er nánast fyrirmunað að skilja þá tilviljun að Moggasjónvarpið skyldi vera viðstatt spólverkið ...


mbl.is „Eiginlega bara enn í sjokki“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Eva Þórhallsdóttir

Nákvæmlega það sama og ég hef verið að velta fyrir mér, skrifaði það í kommenti annars staðar.

Þar að segja með að mbl skuli hafa verið á svæðinu, og byrjað að taka upp ÁÐUR en þeir fóru að keyra svona.. svoldið spes..

Kristín Eva Þórhallsdóttir, 26.8.2008 kl. 09:57

2 identicon

Sé að það eru margir hissa á þessu, en fjölmiðlarnir eru alltaf í skólunum fyrsta skóladag að hausti. Til að spjalla við nemendur. Það er sannarlega ekkert nýtt. Þess vegna hafa mbl menn verið á staðnum.

Sigga (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 10:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband