Morgunblađiđ og Maaneds-Tidender

Mér virđist sem margir viti ekki um vefinn Tímarit.is - kannski vegna ţess ađ ýmsir sem helst myndu nota hann eru lítiđ í tölvum. Nostalgían, fortíđarhyggjan, fortíđarţráin, kemur međ aldrinum. Hvađ um ţađ - ţarna má skođa og lesa ókeypis*), síđu fyrir síđu, vel yfir 200 íslensk blöđ og tímarit, allmörg fćreysk og nokkur grćnlensk. Búiđ er ađ koma ţarna inn nćr öllum blöđum og tímaritum sem út komu í ţessum löndum fyrir 1920; auk ţess allmiklu eftir ţađ og allt fram undir síđustu ár. Ţar er helst ađ geta Morgunblađsins, sem ađgengilegt er međ ţessum hćtti allt frá upphafi áriđ 1913 og fram til 2000. Elst eru Islandske Maaneds-Tidender, sem eru svo gömul, ađ á ţeim tíma voru Móđuharđindin ekki dunin yfir.

 

Tímarit.is er samstarfsverkefni Landsbókasafnsins - Háskólabókasafns og landsbókasafnanna í Fćreyjum og á Grćnlandi. Af íslenskum blöđum og tímaritum eru komnar inn eitthvađ um milljón síđur. Eins og gefur ađ skilja er ţetta ćgilegur tímaţjófur sjálfsagalitlu fólki sem haldiđ er fortíđarţrá ...

 

Fyrir skemmstu var Ţorgeir Pálsson flugmálastjóri og nú forstjóri hinna nýstofnuđu Flugstođa ohf. mjög í fréttum. Til gamans smelli ég hér inn síđuparti úr Morgunblađinu fyrir réttum fjörutíu árum. Ţá kom Ţorgeir ásamt fjölskyldu sinni í snögga heimsókn til Íslands, en á ţeim tíma lagđi hann stund á flugverkfrćđi viđ MIT í Bandaríkjunum. Ég man afar vel eftir ţví ţegar ég tók ţetta viđtal viđ hann. Líka lćt ég hér fylgja smárćđi sem birtist í Morgunblađinu fyrir nćrri hálfri öld og snertir mig öllu meira ...

      

 *) Ég verđ stundum svolítiđ pirrađur ţegar veriđ er ađ tyggja klisjuna um ađ ekkert sé ókeypis, ađ alltaf sé einhver sem borgar fyrir hádegisverđinn. Ađ klifa á slíku er  útúrsnúningur - međ ţessu er einfaldlega átt viđ ţađ, ađ sá sem notar eđa nýtur borgi ekki sjálfur fyrir. Sú merking er rótgróin í íslensku máli.

      

Ţorgeir PálssonMbl. sept. 1958


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband