Bloggfćrslur mánađarins, maí 2007

Kjördagur um land allt ...

Öldruđ kona á Ísafirđi varđ bráđkvödd á kjördag fyrir mörgum árum. Ţegar Matthías Bjarnason alţingismađur heyrđi ţetta spurđi hann: Var hún búin ađ kjósa?

 

Núna er ég búinn ađ kjósa og gćti ţess vegna orđiđ bráđkvaddur međ góđri samvisku.

 

P.s.:

 

Ekki gerđi ég mér grein fyrir hinum mikla stćrđarmun á formönnum stjórnarflokkanna. Hann sést glögglega á myndunum á mbl.is ţar sem ţeir eru ađ setja atkvćđi sín í kjörkassana. Eins og kunnugt er, ţá er í kosningalögum kveđiđ nákvćmlega á um hćđ kjörkassa frá gólfi. Risessupabbi hvađ?

       

 427951A427947A

Gott í gogginn á kosningakvöldi ...

Hamborgari

Allrar veraldar vegur ...

Ţetta er í fyrsta skiptiđ á ćvinni sem ég kemst ekki á kjörstađ. Ekki áttađi ég mig á ţví fyrr en í gćr, ađ ekki er kjördeild hér í ţorpinu á Reykhólum, eina ţéttbýliskjarnanum í Reykhólahreppi.

 

Fram til ţessa hef ég komist af sjálfsdáđum til ađ kjósa. Og - ef ég kemst ekki af sjálfsdáđum á kjörstađ, ţá kýs ég einfaldlega ekki! Puttaferđalangur gerist ég ekki úr ţessu ...

 

Sjálfstćđisflokkur og Samfylking ...

... í dag - á morgun ...

Geir og Ingibjörg I.

Geir og Ingibjörg II.


Evróvisjón vatn á myllu VG

Mér finnst gaman ađ fylgjast međ kosningabaráttunni. Helst ađ ég vildi fá meira af skođanakönnunum. Stundum líđa margir klukkutímar á milli. Ţađ er alveg ótćkt.

 

Auglýsingar og áróđursbrögđ flokkanna eru eitt skemmtiefniđ. Geir Haarde skuggalaus í glađasólskini eins og Sćmundur fróđi eftir samskiptin viđ kölska. Grćni framsóknarkallinn fer afturábak og stoppar. Glitnir gerir rauđa Samfylkingarpunktinn ađ sínum. Allt ađ tveggja ára fangelsis krafist yfir Ómari Ragnarssyni fyrir störf gegn íslenskri náttúru. Auglýsingastofa Frjálslynda flokksins setur glćsilegt Íslandsmet í stafsetningarvillum.

               

Ţannig mćtti lengi telja.

           

Og svo er ţađ Evróvisjón.

          

Margir eru gramir, reiđir og sárir vegna úrslitanna í undankeppni Evróvisjón í gćrkvöldi. Ţeir sem af einhverjum ástćđum eru gramir, reiđir og sárir eru líklegri til ađ kjósa stjórnarandstöđuna hverju sinni. Ţeir sem eru gramir, reiđir og sárir eru líklegir til ađ kjósa Vinstri grćna, vegna ţess ađ sćkjast sér um líkir. Snúum sókn í vörn!

             

Og svo er ţađ veđriđ.

             

Gott veđur á kjördag veit á gott hjá sitjandi stjórnarflokkum hverju sinni. Sólskin og fuglasöngur létta lundina. Hvergi skuggi, a.m.k. ekki ţar sem forsćtisráđherrann er. Fólk er ánćgđara og jákvćđara en ella. Og tengir ţetta ósjálfrátt viđ ríkisstjórnina. Einföld ómeđvituđ tengsl. Eins og milli rauđu Glitnispunktanna og Samfylkingarpunktanna. Ţeir sem vilja áfram gott veđur og ekkert stopp kjósa Geir Haarde eđa Ţorgerđi Katrínu eđa Árnasettiđ. Jafnvel skattleysismörkin og kjör ţeirra sem minnst mega sín gleymast í sólskininu.

 

En ef ţađ springur á leiđinni á kjörstađ eđa löggan sektar mann, ţá dregur ský fyrir sólu í sálinni og stjórnarandstađan fitnar.

 

Gleđilegar kosningar!

 

Indriđi H. Ţorláksson kominn á bloggiđ

Mér ţykir nokkrum tíđindum sćta - og varla er ég einn um slíkt - ađ sjálfur Indriđi H. Ţorláksson skuli vera kominn hingađ á bloggiđ ...

 

Í inngangsorđum segir Indriđi:

                  

„Fyrir nokkru samdi ég 3 greinar um skattamál. Tilefniđ var gegndarlausar yfirlýsingar og loforđ um skattalćkkanir, sem ađ mínu mati eru blekkingar. Fyrsta greinin birtist í Mbl sem ađsend grein sl. mánudag. Síđari greinarnar hafa ekki birst, sem líklega stafar af ţví ađ annađ ađsent efni hefur forgang. Vera kann ađ efni síđari greinanna komi einhverjum ađ gagni til ađ átta sig á innihaldsleysi ţeirra gyllibođa um skattalćkkanir, sama frá hvađa flokki er, sem eiga eftir ađ dynja yfir á síđustu dögum kosningabaráttunnar. Afréđ ég ţví ađ nota ţessa miđlunarleiđ til ađ koma ţeim á framfćri.“


Kosningabaráttan er lýjandi ...

Plakataupplímingarmađur

       

... víđar en á Íslandi. Pása hjá plakataupplímingarmanni í Nígeríu.

  Svipmynd frá St. Andrews 

P.s.: Bretarnir láta ekki dálitla rigningu aftra sér frá ţví ađ fara hinn daglega hring á golfvellinum ...

 

Hornsteinar og krosstré - í bođi mbl.is

Eiginlega finnst mér hálfundarlegt ađ blogga hér í bođi mbl.is og nota svo vettvanginn til ađ drulla yfir fyrirtćkiđ og starfsfólk ţess. Nánast eins og ađ vera í kvöldverđarbođi og lýsa frati á matinn og gestgjafana. Hér er ég einkum ađ hugsa um síđustu fćrslu mína, en hún snýr ađ ţeim sem annast fréttaskrifin á mbl.is.

 

Ţađ liggur viđ ađ ég iđrist ţessara ummćla vegna ţess hve stórkarlaleg og lítilsvirđandi ţau eru. Engu ađ síđur lćt ég ţau standa. Mér ţykja vinnubrögđin viđ fréttaskrifin á mbl.is iđulega fyrir neđan allar hellur. Mér skilst ađ ég sé ekki einn um ţađ viđhorf. Ađ vísu er ég ekki vanur ađ spyrja ađra hvađ mér finnst.

 

Ef ég sći einhvern misţyrma hestinum mínum - reyndar á ég ekki hest - ţá yrđi ég reiđur. En ţó ađ ég eigi ekki hest, ţá á ég hlutdeild í íslenskri tungu. Ţannig er a.m.k. tilfinningin. Og ţegar ţeir stóru og öflugu misţyrma henni, ţá sárnar mér.

 

Ţeir stóru og öflugu eru fjölmiđlarnir. Ţegar viđ ţetta bćtist ađ mér ţykir vćnt um tiltekna fjölmiđla, ţá sárnar mér tvöfalt, ef ţannig mćtti ađ orđi komast. Ţegar krosstrén bregđast, eđa ţannig.

 

Ég geri alveg sérstakar kröfur til Ríkisútvarpsins og Morgunblađsins. Mér ţykir vćnt um ţessar stofnanir, ţessa hornsteina íslenskrar menningar - já, ég leyfi mér ađ kalla Morgunblađiđ bćđi stofnun og hornstein íslenskrar menningar! - og mér sárnar alveg sérstaklega ţegar ţessir miđlar eđa afleggjarar ţeirra misstíga sig.

 

En, og ţá vísa ég til ţess sem fyrr var sagt:

 

Ef ummćli eru lítilsvirđandi en jafnframt ómakleg, ţá hitta ţau einungis ţann fyrir sem hefur ţau í frammi. Ef stóryrđi mín eru ómakleg, ţá eru ţau einungis lítilsvirđandi fyrir mig sjálfan.

 

Jeg ţakka ţeim sem hlýddu. Góđar stundir!

 

Fréttavaktin farin ađ lesa Moggablogg!

Batnandi manni er best ađ lifa. Nćst á dagskránni hjá starfsfólki mbl.is er ađ lćra íslensku. Svo er ađ lćra undirstöđuatriđin í fréttaskrifum. Ţar kemur m.a. til sögunnar nákvćmni, sem sennilega er fremur eđlislćg en tillćrđ. Ţá kemur ađ námi í öđrum tungumálum, svo sem ensku. Loks er listin ađ geta snúiđ útlendum texta á skiljanlega íslensku.

 

Spurningin er hins vegar ţessi: Hvers vegna rćđur mbl.is ekki til starfa fólk sem hefur ţessa undirstöđu á valdi sínu?

          

Og: Hvers vegna er nánast hver einasta frétt á mbl.is meira og minna brengluđ, illskiljanleg eđa óskiljanleg? Auk ţess á einhverju hrognamáli sem hvorki er kennt né kynnt í íslenskum skólum?

           

Hvers vegna ţarf Morgunblađiđ endilega ađ fara niđur á planiđ hjá einhverjum öđrum? Er ţađ rétt ađ veriđ sé ađ spara? Er ţađ rétt, ađ í sparnađarskyni sé notast viđ áhugasama grunnskólakrakka í tímabundinni starfskynningu?

           

07.05.2007 Ţegar bloggarar skúbba ...

 
mbl.is Eftirminnileg bílferđ hjá Birgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Pólitískt hvísl úr helgum steini

Yfirleitt hef ég skilgreint sjálfan mig sem ţverpólitískan. Ég hef aldrei getađ séđ „minn flokk“ sem algóđan og hina flokkana sem alvonda. Aldrei hef ég flett upp í stefnuskrá Flokksins eđa rćđum Formannsins til ađ gá hvađa skođanir ég ćtti ađ hafa. Ekki hef ég reynt ađ verja ţađ sem mér hefur stundum ţótt afleitt hjá Flokknum eđa fulltrúum hans.

  

Í Sjálfstćđisflokknum hef ég um ţessar mundir féritigi bollokađ árin, svo ég leyfi mér ađ nota gamalkunnugt orđalag. Fyrsta Landsfundinn minn sat ég áriđ 1969. Ţađ var á Hótel Sögu og enginn amađist viđ ţeirri ráđstefnu! Ţegar ég lít til baka, ţá eru mér á ţeim fundi minnisstćđastir menn sem eru löngu horfnir úr flokknum, ţeir Óli Ţ. Guđbjartsson og Sverrir Hermannsson.

           

Áriđ eftir fyrsta Landsfundinn (ef ég man rétt) sat ég ţing Sambands ungra sjálfstćđismanna á Akureyri. Bjó á bindindishótelinu Varđborg ásamt mörgum öđrum í ţeim hópi. Alla tíđ síđan hefur hugtakiđ bindindishótel skipađ ákveđinn sess í huga mínum.

                

Eftir ađ ég settist ađ á Ísafirđi haustiđ 1985 lenti ég fljótlega í félagsstarfi međ sjálfstćđisfólki á norđanverđum Vestfjörđum. Ţar kynntist ég strax ýmsum sem ég leyfi mér ađ telja til vina minna enn í dag. Burtséđ frá allri pólitík. Nefni bara Einar Kristin, Einar Odd, Guđjón Arnar, Guđmund Marinósson, Georg og Lóu, Kristmann, Ólaf Helga ...

              

Núna sit ég í helgum steini fjarri allri pólitík og fjarri öllu kosningastarfi. Svolítiđ skrítin tilfinning eftir alla ţessa áratugi.

  

Ég hef veriđ dálítiđ tvíátta eđa jafnvel margátta hvađa flokk ég ćtti ađ kjósa ađ ţessu sinni. Ef ég ćtti ţá yfirleitt ađ vera ađ kjósa. Hvađ mig varđar er framtíđin ađ baki.

                             

– – –              

                       

Klausurnar hér ađ ofan eru lausabrot úr greinarkorni sem ég skrifađi í morgun á vef gamals vinar míns, Einars Kristins Guđfinnssonar. Ég kann ekki viđ ađ birta ţađ allt hér heldur leyfi ég mér ađ vísa ţangađ ef einhver skyldi vilja lesa ţetta í heild - Sundurlaus minningabrot og hugleiđingar um pólitík. Ţar kemur m.a. fram, sem einhverjum ţykir líklega tíđindum sćta ţegar ég er annars vegar, ađ hefđi ég kosningarétt í Reykjavíkurkjördćmi norđur, ţá myndi ég kjósa Framsóknarflokkinn.  

                             

P.s.: Tók í gćr Bifrastarprófiđ sem naumast verđur ţverfótađ fyrir á bloggvefjum ţessa dagana. Niđurstađan hjá mér var eins og viđ mátti búast - afskaplega ţverpólitískur ...

 

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband