Enn um STEF - ríkiđ í ríkinu

Vćntanlega hefur hérađsdómarinn dćmt samkvćmt lögum í máli STEF og SFH*) gegn búđareiganda í Vestmannaeyjum. Hitt er annađ mál hvort einstök hagsmunasamtök eigi ađ geta vafiđ löggjafanum (les: ţingmönnum) um fingur sér eins og ţau lystir - međ lögum skal land byggja o.s.frv. Skatturinn á ónotađa geisladiska er ţar sérstakur og einkennilegur kapítuli. Eđa eins og Rúnar Haukur Ingimarsson víkur ađ í bloggi sínu: Spurning ađ setja sérstakan skatt á bíla ţví ţađ er hugsanlega hćgt ađ nota ţá í innbrotum, já og jafnvel bankarnir fengju settan sérstakan skatt á skíđagrímur ţví ţćr hafa veriđ notađar viđ bankarán.

 

Athyglisvert má telja, ađ helstu vitnin í dómsmálinu í Vestmannaeyjum voru starfsmenn stefnenda og helsta sönnunargagniđ var mynddiskur frá ţeim međ tónlist úr búđinni. Eđa eins og segir í dómnum:

 

„Fyrir liggur í máli ţessu ađ starfsmenn stefnenda hafa sjálfir fariđ í umrćdda verslun og kannađ hvort ţar hljómi tónlist og liggja fyrir í málinu skýrslur um slíkar athuganir á árunum 2004-2006 ţar sem fram kemur ađ tónlist hafi veriđ leikin í versluninni á athugunartíma.  Ţá hefur veriđ lagđur fram í dóminum mynddiskur og hefur áđurgreindur Gunnar [Gunnar Stefánsson, starfsmađur stefnenda] upplýst fyrir dómi ađ hann hafi á árinu 2005 og einnig sumariđ 2006 fariđ í verslunina og tekiđ upp á myndavél myndskeiđ sem hann telur sýna fram á réttmćti kröfugerđar stefnenda.“

 

Síđar segir: „Viđ ađalmeđferđ málsins var framangreindur mynddiskur leikinn og fór ţá ekki á milli mála ađ heyra mátti tónlist í verslunarrýminu.“

 

Dóm Hérađsdóms Suđurlands má lesa hér.

*) Í inngangsorđum dómsins segir: Stefnendur eru STEF (Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar), kt. 000000-0000 og SFH (Samband flytjenda og hljómplötuframleiđenda), kt. 000000-0000, bćđi til heimilis ađ Laufásvegi 40, Reykjavík.


mbl.is Sannađ ađ viđskiptavinir í verslun heyrđu í útvarpi á kaffistofu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingi Geir Hreinsson

Ţá hlýtur ađ sama skapi ađ vera bannađ ađ leika tónlist í verslunum eins og Skífunni, er ţađ ekki? Og BT hlýtur ţá ađ vera bannađ ađ sýna á sjónvörpum í búđinni DVD-kvikmyndir? Er ţá ekki harđbannađ ađ leyfa vćntanlegum kaupendum ađ heyra sýnishorn af tónlistardiskum sem ţeir vilja kaupa? Ekki er nú öll vitleysan eins. Bara á Íslandi!

Ingi Geir Hreinsson, 1.2.2007 kl. 12:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband