Schumacher og ég

Það rifjast upp núna á setningardegi Landsmóts UMFÍ, að á síðasta móti sem haldið var á Sauðárkróki fyrir þremur árum fékk ég einu gullverðlaunin sem Héraðssambandi Vestfirðinga hlotnuðust í það skiptið. Núna er ég hins vegar eins og Michael Schumacher: Hættur að keppa. Líklega eigum við fátt annað sameiginlegt. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Þórðarson

þið hættið báðir á toppnum en starfar þú í kringum lið Vestfirðinga núna og veitir þeim ráðgjöf?

Sigurjón Þórðarson, 5.7.2007 kl. 13:29

2 Smámynd: erlahlyns.blogspot.com

Það eitt og sér er merkilegt að þú hafir nýverið keppt á móti ungmennafélaga. Keppnisgreinin er þó ekki síður áhugaverð.

erlahlyns.blogspot.com, 5.7.2007 kl. 20:03

3 Smámynd: Hlynur Þór Magnússon

Erla: Nýverið? Já, e.t.v. er sérkennilegt að hætta á toppnum rétt um sextugt. Sigurjón: Nei, enginn hefur óskað eftir ráðgjöf frá mér. Auk þess hefði ég örugglega verið með að þessu sinni hefði þess verið farið á leit við mig eins og gert var fyrir þremur árum - og sennilega hefði ég komið heim með verðlaunapening.

Hlynur Þór Magnússon, 5.7.2007 kl. 21:44

4 Smámynd: Hlynur Þór Magnússon

Viðbót: Sjálfur hef ég nánast aldrei keppt í einu eða neinu ótilkvaddur (og mun aldrei gera) og hef þó oftast sigrað - allt frá frægri knattspyrnukeppni fyrir meira en fjörutíu árum og til Spurningakeppni fjölmiðlanna fyrir tveimur árum.

Hlynur Þór Magnússon, 5.7.2007 kl. 21:48

5 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Do you realize that the only time in our lives when we like to get old is when we're kids?

If you're less than 10 years old, you're so excited about aging that you think in fractions. "How old are you?" "I'm four and a half!"

You're never thirty-six and a half. You're four and a half, going on five! That's the key.

You get into your teens, now they can't hold you back. You jump to the next number, or even a few ahead.

"How old are you?" "I'm gonna be 16!" You could be 13, but hey, you're gonna be 16!

And then the greatest day of your life . . . you become 21. Even the words sound like a ceremony . . . YOU BECOME 21. . . YESSSS!

But then you turn 30. Oooohh, what happened there? Makes you sound like bad milk. He TURNED, we had to throw him out. There's no fun now, you're just a sour-dumpling. What's wrong? What's changed?

You BECOME 21, you TURN 30, then you're PUSHING 40.

Whoa! Put on the brakes, it's all slipping away. Before you know it, you REACH 50 . . . and your dreams are gone.

But wait! You MAKE it to 60. You didn't think you would!

So you BECOME 21, TURN 30, PUSH 40, REACH 50 and MAKE it to 60.

You've built up so much speed that you HIT 70! After that it's a day-by-day thing; you HIT Wednesday!

You get into your 80s and every day is a complete cycle; you HIT lunch; you TURN 4:30; you REACH bedtime.

And it doesn't end there. Into the 90s, you start going backwards; "I was JUST 92."

Then a strange thing happens. If you make it over 100, you become a little kid again. "I'm 100 and a half!"

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 6.7.2007 kl. 11:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband