Landsbankafarganið, Korpúlfsstaðir og Baugsmál

Tvennt kemur í hugann þegar sér fyrir endann á Baugsmálum. Annars vegar „Landsbankafarganið“ árið 1909, sem varð til þess að Björn Jónsson Íslandsráðherra hrökklaðist frá, og hins vegar ofsóknirnar á hendur Thor Jensen og verksmiðjubúi hans á Korpúlfsstöðum á fjórða áratug liðinnar aldar.

 

Þessi mál eru vissulega hvert með sínum hætti, en þó má finna sameiginlega drætti í hvoru þeirra fyrri og Baugsmálum.

 

Sá er kannski helsti munurinn, að sennilegt má telja að einhverjir lærdómar verði dregnir af Baugsfarganinu.

 

Þó er aldrei að vita.

 
mbl.is Jón Ásgeir: „Mjög ánægjuleg niðurstaða“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband