Eiguleg bók fyrir konur eftir eigulega konu

Jafnvel tortryggnustu og öfundsjúkustu konum mun finnast erfitt ađ standast ţessa heillandi og fallega skrifuđu bók. Fyrir hverja ţá konu sem er komin út af sporinu, hefur misst af South Beach-ćđinu eđa hefur óvart látiđ kolvetni inn fyrir varir sínar, er hér skemmtileg og jákvćđ ađferđ til ađ halda sér grannri. Líf án lífstykkis og sektarkenndar.

Ég smellti óvart á auglýsingu á forsíđu mbl.is - geri slíkt ekki viljandi - og ţá blasti viđ mér dásömun dásemda dásamlegrar bókar fyrir konur: Franskar konur fitna ekki! Mireille Giuliano lýsir lífsspeki sinni međ ljúfum minningum, ţar á međal nánast andlegu stefnumóti viđ ostrur.

Mireille, sem er frönsk, fór sem skiptinemi til Bandaríkjanna ţegar hún var unglingur og kom feit til baka. Til allrar hamingju kom heimilislćknirinn henni til bjargar og frćddi hana um matargerđarlist. Núna frćđir hún ađrar konur.

 

Mireille er grönn, glćsileg og vel máli farin, skynsöm og nýtir sér kćnskubrögđin feimnislaust, alveg eins og frönsku konurnar, fyrirmyndirnar, sem hún fćr lesendur sína til ađ dást ađ og líkja eftir, segir Adam Gopnik.

 

Ekki ađeins hrífandi saga heldur einnig sönn frá einni frábćrustu konu í heimi, segir Emeril Lagasse matreiđslumeistari.

 

Silja Ađalsteinsdóttir má vart vatni halda í Tímariti Máls og menningar.

 

Og ekki spillir ţetta: Ég mćli hiklaust međ henni viđ allar konur sem kunna ađ njóta lífsins og vilja njóta ţess enn betur, segir Sigríđur Albertsdóttir í DV.

 

Inni í auglýsingunni hér á mbl.is gefst konum kostur á ţví ađ taka krossapróf og svara ţar međ spurningunni: Hversu frönsk ertu? Ég stóđst ekki mátiđ, enda hefur mér alltaf ţótt gaman ađ taka próf - alveg naut ţess ţegar ég var í gagnfrćđaskóla; auk ţess dreymir mig um líf án lífstykkis og sektarkenndar - og komst ađ ţví hversu frönsk ég er: Ţú hefur náđ 32 stigum af 46 mögulegum. Farđu út og inn í nćstu bókaverslun og náđu ţér í eintak af Franskar konur fitna ekki. Ţig bráđvantar alvöru ráđleggingar og ţćr fćrđu í Franskar konur fitna ekki!

 

Ţetta er fín auglýsing. Flosa Ólafssyni hefđi ekki tekist betur upp.

 

Sjálfur elska ég hamborgara og franskar (konur).

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband