The Man in Black

Best get ég trúađ ađ Geir Haarde sé bestur söngmađur og líflegastur á sviđi af ţeim sem gegnt hafa formennsku í Sjálfstćđisflokknum í bráđum áttatíu ára sögu hans. Líklega hefur samt Ólafur Thors veriđ frjálslegastur í fasi og Davíđ Oddsson hefur áreiđanlega veriđ kvikkastur og skemmtilegastur í tilsvörum. Hver hefur til síns ágćtis nokkuđ. Hinn trausti Jón Ţorláksson reytti víst ekki af sér brandarana og Geir Hallgrímsson mótađist mjög af ţeirri ábyrgđ sem á honum hvíldi.

 
mbl.is Geir Haarde tók Johnny Cash
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Skildi hann ekki ná enn meiri vinsćldum ef hann stykki í gegnum eldhring, gengi á höndum og fćri í splitt og spíkat?  Ţađ er allavega ađdáunarverđara en mćlskukúnstir hans.

Jón Steinar Ragnarsson, 16.4.2007 kl. 17:09

2 Smámynd: Karl Tómasson

Gott hjá Geir Haarde. Fyrr má nú vera ef mađur ţarf ađ hćtta ađ syngja og slá á létta strengi vegna ţess ađ mađur er kominn í pólitíkina.

Kćr kveđja úr Mosó. Kalli Tomm.

Karl Tómasson, 17.4.2007 kl. 02:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband