Einn og hálfur milljarđur ćtlađur geđsjúkum gufađur upp á ţremur árum?

Hún lét ekki mikiđ yfir sér fréttin í Ríkisútvarpinu í gćrkvöldi: Einn og hálfur milljarđur króna ćtlađur geđsjúkum gufađur upp. Hér er um ađ rćđa einn milljarđ af Símapeningunum svokölluđu og hálfan milljarđ úr Framkvćmdasjóđi fatlađra, sem stjórnvöld ákváđu fyrir ţremur árum ađ verja til búsetuúrrćđa fyrir geđsjúka. Í fréttinni var haft eftir Kristófer Ţorleifssyni, formanni Geđlćknafélags Íslands, ađ ţessir peningar vćru ađ mestu uppurnir - ađ ţeir hafi brunniđ upp í verđbólgu og fariđ í skýrslugerđ, svo vitnađ sé orđrétt í fréttina á ruv.is.

 

KleppsspítaliHér fer sem oft áđur hérlendis, ađ frétt vekur fleiri spurningar en hún svarar. Ef ţetta er rétt, ţá hefur eitthvađ á annan milljarđ króna, meira en ţúsund milljónir króna, eđa sem svarar lífeyri eins geđsjúklings í ţúsund ár - eđa nokkur hundruđ geđsjúklinga í ţrjú ár - fariđ í skýrslugerđ, ţví ađ ekki hefur veriđ nein óđaverđbólga á ţessum tíma.

          

Veit nokkur hvađa skýrsla ţetta er? Um hvađ? Hver gerđi hana? Fyrir hvern? Til hvers?

             

Ţetta hefđi einhvern tímann veriđ kallađ geđveiki.

                  

Geđlćknirinn sagđi líka, ađ núna vćru hundrađ fćrri pláss á bráđadeild og endurhćfingu fyrir geđsjúka en fyrir tíu árum. Búiđ er ađ loka vistheimilunum í Arnarholti og Gunnarsholti. Búiđ er ađ loka geđdeildinni í Fossvogi. Stöđugt er hert ađ Barna- og unglingageđdeild Landspítalans. Auk ţess er veriđ ađ loka iđjuţjálfunardeild geđsviđs Landspítalans viđ Hringbraut.

               

En kannski hefur geđheilsa ţjóđarinnar lagast svona mikiđ upp á síđkastiđ.

              

P.s.: Tek ađ mér skýrslugerđ.

                       

                   

Međfylgjandi mynd er af Kleppsspítala (Wikipedia). Hann var byggđur áriđ 1907, ekki 2007. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Ég er eins og ţú, skil ekki fréttina, peningar gufa ekki upp, fréttamenn ţurfa ađ gera getur en ţetta.

Ester Sveinbjarnardóttir, 1.5.2007 kl. 09:10

2 identicon

Hlynur, gamle ven, ég ţekki ţig!

Sendu mér endilega línu svo ég geti sagt ţér hvađan.  (Nei, ekki Kleppi eđa neinu ţvílíku  )

Lilja Haralds (IP-tala skráđ) 1.5.2007 kl. 14:43

3 Smámynd: Ibba Sig.

Iss, láttu ekki svona Hlynur, hefur kaupmátturinn ekki aukist? Ha? Hćttu ţá ţessu röfli.

Ibba Sig., 1.5.2007 kl. 15:13

4 Smámynd: Hlynur Ţór Magnússon

Lilja: Jahh - ég hef komiđ víđa viđ á langri ćvi. Segđu mér nánari deili á ţér ...

htm (hjá) snerpa.is

Hlynur Ţór Magnússon, 1.5.2007 kl. 15:46

5 Smámynd: erlahlyns.blogspot.com

Mikil hátíđarhöld hafa veriđ skipulögđ í lok maí vegna 100 ára afmćlis Kleppspítala. Og ţess má geta ađ ţegar ég vann á Kleppi var áđurnefndur Kristófer á sömu deild og ég. 

En hvađ ertu ađ gera međ ţessa hrćđilegu mynd af ţér?

erlahlyns.blogspot.com, 1.5.2007 kl. 19:35

6 Smámynd: Hlynur Ţór Magnússon

Búinn ađ skipta um mynd á ný!

Hlynur Ţór Magnússon, 2.5.2007 kl. 01:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband