Upprifjun á innrásarafmćli - Saddam, Davíđ og Halldór eru allir farnir frá

Á fjögurra ára afmćli innrásar Bandaríkjamanna og hinna viljugu ţjóđa í Írak er ekki úr vegi ađ rifja upp orđ Sćunnar Stefánsdóttur alţm. og ritara Framsóknarflokksins um afleiđingarnar fyrir Davíđ Oddsson og Halldór Ásgrímsson. Ađ mati hennar hrökkluđust ţeir báđir frá völdum vegna ţessa máls. Annar var gerđur ađ blađafulltrúa Seđlabankans, hinum var trođiđ í samnorrćnt embćtti.

 

Í ţingrćđu 1. mars síđastliđinn, ţar sem hlutdeild ţeirra Davíđs og Halldórs f.h. íslensku ţjóđarinnar í innrásinni í Írak var til umrćđu, sagđi Sćunn Stefánsdóttir - og sjálfur ritari Framsóknarflokksins ćtti ađ vita ţetta flestum öđrum betur:

                                            

Viđ framsóknarmenn höfum viđurkennt og tekiđ fyrir í okkar röđum ađ um ranga ákvörđun hafi veriđ ađ rćđa og ađ ákvörđunin hafi veriđ mistök. - - - Sömuleiđis hefur ţetta mál haft áhrif á stjórnmálaferil ţeirra ađila sem komu ađ ákvörđuninni í upphafi. Ţví verđur ekki neitađ, ţađ liggur alveg fyrir. Bćđi Davíđ Oddsson, ţáverandi forsćtisráđherra, og Halldór Ásgrímsson, ţáverandi utanríkisráđherra, eru hćttir ţátttöku í stjórnmálum. Ég tel ađ ţađ hafi m.a. veriđ vegna ţessa máls, ég held ţađ. Og ég held ađ ađ einhverju leyti fylgi ţetta mál ţeim og ţeirra stjórnmálaferli ...

                  

                                               

Einnig til upprifjunar fylgir hér frétt Ríkisútvarpsins 10. apríl 2004, ţegar Íslendingar voru á hátindi frćgđar sinnar í Írak - Saddam var oltinn úr sessi en Davíđ og Halldór sátu enn:

                                        

                               

Íslendingar finna sinnepsgas í Írak

                             

Jónas Ţorvaldsson og Adrian King sprengjusérfrćđingar Landhelgisgćslunnar á vegum Íslensku friđargćslunnar í Írak hafa fundiđ sprengjukúlur skammt frá Basra í Suđur-Írak sem innihalda eiturgas. Ţetta eru fyrstu gjöreyđingarvopnin sem finnast í Írak. Halldór Ásgrímsson utanríkisráđherra segir ţetta mikiđ afrek hjá íslensku sprengjuleitarmönnunum og stađfestingu á mikilvćgi Íslendinga í alţjóđlegu starfi.

                                    

Gjöreyđingarvopn, kjarnavopn, sýkla- og efnavopn Íraka voru meginástćđa sem Bandaríkjamenn gáfu fyrir innrásinni í Írak. Engin efnavopn hafa fundist ţrátt fyrir gríđarlega leit fyrr en ţá nú ađ Íslendingar finna vopnin.

                                     

Írakar beittu efnavopnum nćr daglega í 8 ára löngu stríđi gegn Íran 1980-1988. Ţá voru Írakar bandamenn Bandaríkjanna. Bandaríkjamenn veittu Írökum leyniţjónustuupplýsingar fyrir sókn á Faw-skaga 1988 ţar sem sinnepsgasi og öđrum efnavopnum var beitt í stórum stíl.

                                   

Írakar hafa sagst og sárt viđ lagt ađ vera búnir ađ eyđa öllum slíkum vopnum en efnavopnin sem fundust viđ Basra eru fyrstu dćmin sem sýna annađ.

                

                                         

Eldra blogg - morguninn ţegar Saddam Hussein var hengdur:

30.12.2006  Drjúg urđu okkur Bush morgunverkin

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Ţetta stríđ er bara slćmt og hefđi aldrei átt ađ hefjast, íslendingum til minnkunar.

Ester Sveinbjarnardóttir, 20.3.2007 kl. 11:27

2 Smámynd: Jónína Sólborg Ţórisdóttir

Ég gleymi ţví aldrei ţegar ég sat viđ sjónvarpiđ ţessa nótt og beiđ eftir fyrstu sprengjunum á Bagdad. Mér var skítkalt inn ađ beini og fannst ţetta vera byrjunin á heimsendi.

Jónína Sólborg Ţórisdóttir, 20.3.2007 kl. 12:22

3 Smámynd: Katrín

Gott ađ einhverr haldi utan um fréttaflutning frá ţessum tima.  Ótrúlegt ađ lesa ađ ţađ voru Íslendinga em fundur gereyđinagrvopnin sem reyndust vera nokkra sprengikúlur.  Hvađ skyldu ţćr hafa veriđ margar?  Ţađ ţarf ekki nema tvćr til ađ geta skrifađ í fleirtölu.  Og skyldi ţetta vera stađfestur fundur?  Ísland, best í heimi

Katrín, 20.3.2007 kl. 12:54

4 Smámynd: Haukur Nikulásson

Ef ég man rétt taldi Halldór Ásgrímsson sprengjufund íslendinganna "heimssögulega frétt". Ţegar hiđ sanna kom í ljós fékk mađur bara bjánahroll.

Dómgreindarbrestur ţeirra Halldórs og Davíđs var algjör í ţessu máli og litlu minni en Bush. Ţeim ţótti öllum sjálfsagt ađ í Írak vćru gjöreyđingarvopn. Ţau voru ađalástćđa innrásarinnar ekki grimmd Saddams Hussein. 

Haukur Nikulásson, 20.3.2007 kl. 14:28

5 identicon

Ţađ jákvćđa er ţó ađ Írakar eru nú frjálsir og ţađ er hagvöxtur í landinu ef hćgt er ađ treysta fréttaflutningi.


Pétur Guđmundur Ingimarsson (IP-tala skráđ) 20.3.2007 kl. 22:58

6 Smámynd: Ólafur Ţórđarson

Fréttamiđlarnir eru ţađ sem brugđust trú minni algerlega. Út úr ţessu stóđ ađ BBC (fyrir Hutton skýrsluna), Guardian og örfá önnur blöđ stóđu sig í fréttamennskunni. Hitt meira og minna feilađi illilega. Fréttum er augljóslega stjórnađ ađ ofan í svona málum og Amerísku miđlarnir lugu okkur uppfull. Til dćmis fór ég í mótmćlin í New York 15. Febrúar 2003. Fjölmiđlar drógu úr vilja fólks til ađ fara međ ţví ađ vara viđ mótmćlendum sem vćru međ ofbeldishneigđ osfrv. Stíjuđ voru af svćđi fyrir eitthvađ 100,000 manns eđa hvađ ţađ átti ađ vera í ţar til gerđum afgirtum svćđum. Fór ţarna og ţađ var svo mikiđ af fólki sem komst ekki inn og ţvagan allavega fimmfalt ţađ sem var gert ráđ fyrir ađ flćddi yfir hálfa Manhattan. Hef aldrei séđ slíkann mannfjölda.

New York Times sagđi 75,000 manns hafa sótt mótmćlin. Hugsiđ ykkur svo hvers vegna engin mótmćli eru innan USA miđađ viđ Víetnam? Vegna ţess ađ alvöru rannsóknarblađamenn eru sjaldséđari en hvítir hrafnar og fréttamiđlar ljúga og skálda eftir hentugleika eigenda sinna, stríđsbröskurum og Las Vegas bröskurum.

Ólafur Ţórđarson, 21.3.2007 kl. 03:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband